Áskrifendur geta náð í PDF-útgáfu af Morgunblaðinu 30 daga aftur í tímann með því að velja gagnvirk útgáfa (html). Þegar blaðið birtist er smellt á hnappinn Dagatal efst hægra megin á síðunni, réttur dagur valinn. Svo er smellt á hnappinn PDF efst til vinstri og þar er hægt að opna allt blaðið eða ákveðna hluta þess.
Upplýsingar um áskriftarleiðir Morgunblaðsins er að finna hér.
Nei.
Áskrifendur Morgunblaðsins geta lesið blaðið á netinu hér. Hægt er að lesa blaðið í gagnvirkri útgáfu (html) eða sækja PDF-útgáfuna af blaði dagsins. Viðkomandi þarf að vera áskrifandi og innskráður á mbl.is til að ná í blaðið. Efst í vinstra horninu fer fram innskráning/nýskráning á mbl.is.
Í iPad-spjaldtölvunni ferð þú í AppStore, skrifar í leitargluggann Morgunblaðið eða Mogginn. Þá geturðu náð í appið frítt. Allir geta sótt sér app Morgunblaðsins og notað það til að lesa fríblöð eins og Monitor, en einungis áskrifendur geta lesið Morgunblaðið í appinu. Þegar lesa á blaðið þarf að slá inn kennitölu og lykilorð, sem er það sama og notað er inn á mbl.is-vefinn.
Efst í vinstra horninu á mbl.is er hægt að innskrá sig eða nýskrá sig. Ef þú manst ekki lykilorðið, ýttu á Innskrá og svo Gleymt lykilorð?, í gluggann Auðkenni geturðu skrifað netfang, kennitölu eða notandanafn og þá færðu lykilorðið sent á netfangið þitt. Ef þú lendir í vandræðum þá geturðu haft samband við þjónustuver Moggans í síma 569 1100.
Já, einstaklingar geta sett 10 fríar auglýsingar á 30 daga fresti. Auglýsingin birtist á mbl.is í 7 daga í senn.
Áskrifendur fá 50% afslátt af þremur stafrænum útgáfum mynda til einkanota á mánuði úr myndasafni Morgunblaðsins. Sjá verðtöflu myndasafnsins hér.
Til að skoða minningargreinar byrjarðu á því að skrá þig inn á mbl.is með notandanafni og kennitölu. Því næst ferðu inn á Greinasafnið, velur þar Minningaleit og slærð inn nafn hins látna. Áskrifendur Morgunblaðsins fá ókeypis aðgang að fimm greinum í Greinasafninu á 30 daga fresti.
Hægt er að láta senda Morgunblaðið til sín víða um landið á meðan áskrifendur eru í fríi. Fjöldi sölustaða eru virkir fríþjónustustaðir þar sem þú getur nálgast blaðið þitt gegn framvísum fríþjónustumiða. Fríþjónustumiðana er hægt að fá hjá Morgunblaðinu áður en lagt er af stað í ferðalagið með því að hafa samband í síma 569 1122 eða senda póst á askrift@mbl.is.
Áskrifendum Morgunblaðsins bjóðast nokkrir valkostir þegar þeir fara í sumarfrí um landið. Áskrifendur geta:
Ath. Þjónustan er veitt lágmark í tvo daga og hana þarf að panta fyrir kl. 16:00 daginn áður.