Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir voru bæði afar nálægt því að komast á verðlaunapall á Evrópumótinu í sundi í 50 metra laug í Belgrad í gær. Þau urðu bæði að sætta sig við fjórða sætið í stað bronsverðlauna, Anton var aðeins 8/100…

Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir voru bæði afar nálægt því að komast á verðlaunapall á Evrópumótinu í sundi í 50 metra laug í Belgrad í gær. Þau urðu bæði að sætta sig við fjórða sætið í stað bronsverðlauna, Anton var aðeins 8/100 úr sekúndu frá verðlaunasæti, en Snæfríður tryggði sér væntanlega keppnisrétt á Ólympíuleikunum í París. » 26