Hlífiskjöldur er einfaldlega skjöldur sem hlífir. Sá sem ver e-n, verndar e-n, hefur e-n undir verndarvæng sínum heldur hlífiskildi yfir honum. Að skjóta hlífiskildi fyrir e-n merkir að skýla e-m en líka að taka málstað hans, bera blak af…
Hlífiskjöldur er einfaldlega skjöldur sem hlífir. Sá sem ver e-n, verndar e-n, hefur e-n undir verndarvæng sínum heldur hlífiskildi yfir honum. Að skjóta hlífiskildi fyrir e-n merkir að skýla e-m en líka að taka
málstað hans, bera blak af honum. Maður heldur hlífiskildi yfir einhverjum en skýtur hlífiskildi fyrir einhvern …