Landsliðseinvaldur íslenska landsliðsins í hestaíþróttum, Sigurbjörn Bárðarson, er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum í dag. Þar fer hann yfir stórbrotna sögu sína sem spannar marga áratugi.