Landsliðseinvaldur íslenska landsliðsins í hestaíþróttum, Sigurbjörn Bárðarson, er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum í dag. Þar fer hann yfir stórbrotna sögu sína sem spannar marga áratugi.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.