— Morgunblaðið/Arnþór
Leikkonan Berglind Halla mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem unnusti hennar, Bolli Már, tók á móti henni ásamt Þór Bæring. Tilefnið var að kynna sýninguna Tvíhleypuna í Tjarnarbíói, en spjallið fór fljótt í aðra átt

Leikkonan Berglind Halla mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem unnusti hennar, Bolli Már, tók á móti henni ásamt Þór Bæring. Tilefnið var að kynna sýninguna Tvíhleypuna í Tjarnarbíói, en spjallið fór fljótt í aðra átt. Þau rifjuðu meðal annars upp saklaust grín sem Bolli setti nýverið á samfélagsmiðla – sem varð til þess að margir fóru að hafa áhyggjur af heimilislífinu. Grínið snerist um að hann hefði hrætt dóttur þeirra heldur hrottalega og þurfti hann að útskýra málið bæði á netinu og í beinni útsendingu.

Nánar á k100.is