Harpa Þórsdóttir
Harpa Þórsdóttir
Íslenskir og erlendir sérfræðingar munu flytja erindi um norræna trú, kirkjur og búsetu á 11. öld í Skagafirði, íslensku kirkjuklæðin og ­Vínlandssögur í fagurbókmenntum, á málþingi í Þjóðminjasafni Íslands í dag, 5

Íslenskir og erlendir sérfræðingar munu flytja erindi um norræna trú, kirkjur og búsetu á 11. öld í Skagafirði, íslensku kirkjuklæðin og ­Vínlandssögur í fagurbókmenntum, á málþingi í Þjóðminjasafni Íslands í dag, 5. apríl, kl. 13. Á morgun, sunnudag, fer málstofan fram í Kakalaskála. Málþingið í dag verður sett kl. 13.15 og mun Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður þá bjóða gesti velkomna. Dagskrá má finna á vef safnsins, thjodminjasafn.is.