Getur þú sagt mér frá þessari vorsýningu? Þetta er vorsýning Dansgarðsins, Klassíska listdansskólans og Óskanda, og er í raun uppskeruhátíð okkar til að sýna afrakstur vetrarins. Við erum með nemendur allt frá þriggja ára aldri sem taka þátt í sýningunni