Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda ber engin merki um að tillit hafi verið tekið til ábendinga embættismanna um verðmyndun, skekkju á norskum markaði, nauðsyn mats á áhrifum á fyrirtæki og byggðarlög eða að frumvarpið færi í samráðsgátt
Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda ber engin merki um að tillit hafi verið tekið til ábendinga embættismanna um verðmyndun, skekkju á norskum markaði, nauðsyn mats á áhrifum á fyrirtæki og byggðarlög eða að frumvarpið færi í samráðsgátt. Þvert á móti virðast meginatriði frumvarpsins hafa verið ákveðin þegar í desember og minnisblöðin engu breytt. Stjórnarflokkarnir létu vinna þau fyrir sig á meðan á stjórnarmyndun stóð, en Morgunblaðið fékk þau loks afhent um helgina eftir 106 daga bið. » 4