Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Björn Skúlason eiginmaður hennar eru ásamt töluverðul föruneyti ráðherra og viðskiptaerindreka í svokallaðri ríkisheimsókn í Noregi, en svo kallast efsta þrep diplómatískra samskipta ríkja sem ætlað er að hnýta…
Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Björn Skúlason eiginmaður hennar eru ásamt töluverðul föruneyti ráðherra og viðskiptaerindreka í svokallaðri ríkisheimsókn í Noregi, en svo kallast efsta þrep diplómatískra samskipta ríkja sem ætlað er að hnýta samskipti þeirra þeim hnútum sem hvorki mölur né ryð fái grandað. Halla ræddi við Morgunblaðið í góðu yfirlæti á Grand hótelinu fræga í Ósló. » 10