Friðriks Ólafssonar stórmeistara var minnst við upphaf Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær. Líf Magneudóttir, formaður borgarráðs, setti mótið og lék fyrsta leiknum á mótinu. Mótið er leikið til heiðurs stórmeistaranum Friðriki sem lést 4
Friðriks Ólafssonar stórmeistara var minnst við upphaf Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær. Líf Magneudóttir, formaður borgarráðs, setti mótið og lék fyrsta leiknum á mótinu. Mótið er leikið til heiðurs stórmeistaranum Friðriki sem lést 4. apríl og í Hörpu verður myndasýning af löngum ferli hans. Um 90 skákmenn taka þátt og meðal innlendra keppenda eru sterkustu skákmenn landsins. » 24 og 26