Fram er komið í undanúrslit Íslandsmóts karla í handknattleik í fyrsta skipti í átta ár eftir að liðið sló Hauka út í átta liða úrslitunum á mánudagskvöldið. Einvígi við Íslandsmeistara FH bíður í næstu viku en tíu ár eru síðan Fram náði síðast að sigra Hafnarfjarðarliðið

Fram er komið í undanúrslit Íslandsmóts karla í handknattleik í fyrsta skipti í átta ár eftir að liðið sló Hauka út í átta liða úrslitunum á mánudagskvöldið. Einvígi við Íslandsmeistara FH bíður í næstu viku en tíu ár eru síðan Fram náði síðast að sigra Hafnarfjarðarliðið. ­Einar Jónsson þjálfari Fram segir að FH sé með besta lið tímabilsins en sínir menn séu staðráðnir í að komast enn lengra. » 58