Leigusamningar um björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið endurnýjaðir til næstu sjö ára. Mun Gæslan því áfram hafa til afnota þær þrjár þyrlur sem hún hefur haft í sinni þjónustu undanfarið. Kostnaður ríkisins verður um átta milljarðar króna …
Leigusamningar um björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið endurnýjaðir til næstu sjö ára. Mun Gæslan því áfram hafa til afnota þær þrjár þyrlur sem hún hefur haft í sinni þjónustu undanfarið. Kostnaður ríkisins verður um átta milljarðar króna á leigutímanum, en þetta verður í fyrsta skipti sem allar þrjár þyrlurnar eru á nýjum leigusamningum allt árið. Gæslan segir tækin hafa skipt sköpum við krefjandi björgunaraðstæður. » 28