Hjalti Árnason, forstöðumaður lögfræðisviðs Byggðastofnunar, segir að fyrirtækin sem kærðu ákvörðun stofnunarinnar vegna málefna Íslandspósts muni fá að koma að málum þegar málið verður rannsakað betur
Hjalti Árnason, forstöðumaður lögfræðisviðs Byggðastofnunar, segir að fyrirtækin sem kærðu ákvörðun stofnunarinnar vegna málefna Íslandspósts muni fá að koma að málum þegar málið verður rannsakað betur.
Þeim sem kærðu málið til nefndarinnar verði þannig gefinn kostur á að taka þátt í málsmeðferðinni en það varðar afslætti á magnpósti. » 10