„Staðan verður tekin aftur á nýju ári,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., en engar hvalveiðar verða í sumar á vegum fyrirtækisins. „Afurðaverðsþróun í okkar aðalmarkaðslandi, Japan, hefur verið óhagstæð að undanförnu og fer…
„Staðan verður tekin aftur á nýju ári,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., en engar hvalveiðar verða í sumar á vegum fyrirtækisins. „Afurðaverðsþróun í okkar aðalmarkaðslandi, Japan, hefur verið óhagstæð að undanförnu og fer versnandi, sem gerir verð okkar afurða það lágt að ekki er forsvaranlegt að stunda veiðar,“ segir Kristján sem segir að umrót á heimsmörkuðum vegna tollakapphlaups bæti ekki stöðuna. » 14