Íslandsmeistarar Breiðabliks hófu titilvörnina í Bestu deild kvenna í fótbolta með miklum látum í gærkvöldi en Kópavogsliðið skoraði fimm mörk á fyrstu 33 mínútunum gegn Stjörnunni í fyrstu umferðinni

Íslandsmeistarar Breiðabliks hófu titilvörnina í Bestu deild kvenna í fótbolta með miklum látum í gærkvöldi en Kópavogsliðið skoraði fimm mörk á fyrstu 33 mínútunum gegn Stjörnunni í fyrstu umferðinni. Samantha Smith skoraði tvö fyrstu mörk deildarinnar í ár. Þróttur vann nokkuð öruggan sigur á Fram en hinir þrír leikir fyrstu umferðarinnar fara fram í kvöld. » 22