— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Landsmenn fagna sumardeginum fyrsta í dag, rétt nýbúnir að fagna páskum og borða á sig gat af lambi, súkkulaðieggjum og fleira góðgæti. Eftir slíkar veislur var því kærkomið að koma blóðinu á hreyfingu í vikunni eins og nokkrir gerðu við Garðskagavita þegar farið var að halla af degi

Landsmenn fagna sumardeginum fyrsta í dag, rétt nýbúnir að fagna páskum og borða á sig gat af lambi, súkkulaðieggjum og fleira góðgæti. Eftir slíkar veislur var því kærkomið að koma blóðinu á hreyfingu í vikunni eins og nokkrir gerðu við Garðskagavita þegar farið var að halla af degi. Nú mun sólin ekki gera annað á næstunni en að hækka á lofti.