Menntskælingar lýsa áhyggjum af stjórnarfrumvarpi menntamálaráðherrra um breytingar á framhaldsskólalögum. Þar er m.a. kveðið á um að nemendum beri „að hlíta fyrirmælum kennara og starfsfólks í öllu því sem skólann varðar, þar á meðal í starfi á vegum nemendafélaga framhaldsskóla“
Menntskælingar lýsa áhyggjum af stjórnarfrumvarpi menntamálaráðherrra um breytingar á framhaldsskólalögum. Þar er m.a. kveðið á um að nemendum beri „að hlíta fyrirmælum kennara og starfsfólks í öllu því sem skólann varðar, þar á meðal í starfi á vegum nemendafélaga framhaldsskóla“.
Formenn nemendafélaga eru ósáttir og segja það jafnvel „ógnvekjandi“ að skólum verði mögulega gefin lagaleg heimild til að skipta sér af starfsemi félaganna. Þau óttast að félagslífið færist úr höndum nemenda og renni í greipar skólastjórnenda. » 2