Fjöldi ferðamanna leggur nú leið sína til landsins, enda fer sól hækkandi á lofti og veður að hlýna eftir því. Þessi ferðamannahópur ákvað að skella sér í hvalaskoðun út frá Reykjavíkurhöfn, þó að enn væri nokkur vorkuldi í loftinu
Fjöldi ferðamanna leggur nú leið sína til landsins, enda fer sól hækkandi á lofti og veður að hlýna eftir því. Þessi ferðamannahópur ákvað að skella sér í hvalaskoðun út frá Reykjavíkurhöfn, þó að enn væri nokkur vorkuldi í loftinu. Vísast hefur fólkið þó fengið að berja hinar tignarlegu skepnur augum á siglingu sinni um Faxaflóa.