Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru illa með nýliða Fram þegar félögin mættust í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta skipti í 46 ár í gærkvöld. Kópavogsliðið vann stórsigur, 7:1, og er nú efst í deildinni, með jafnmörg stig og Valur, FH og Þróttur en með betri markatölu

Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru illa með nýliða Fram þegar félögin mættust í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta skipti í 46 ár í gærkvöld. Kópavogsliðið vann stórsigur, 7:1, og er nú efst í deildinni, með jafnmörg stig og Valur, FH og Þróttur en með betri markatölu. Þróttur vann Víking 1:0 í hinum leik gærkvöldsins. » 22