Hörður Sigurgeirsson var á fullu í gær í Húsavíkurhöfn að útbúa bát sinn, Smyril ÞH, til strandveiða, sem hefjast í dag. Hörður var að skipta um bát og því að mörgu að hyggja áður en veiðarnar hefjast
Hörður Sigurgeirsson var á fullu í gær í Húsavíkurhöfn að útbúa bát sinn, Smyril ÞH, til strandveiða, sem hefjast í dag. Hörður var að skipta um bát og því að mörgu að hyggja áður en veiðarnar hefjast. Strandveiðitímabilið stendur yfir í 48 daga og hefur ríkisstjórnin heitið því að tryggja veiðar út tímabilið, en yfirleitt hefur kvótinn klárast áður en því lýkur. 775 strandveiðileyfi hafa verið afgreidd. » 2