Haukar eru komnir í 2:0 í einvígi sínu gegn Njarðvík í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir öruggan sigur í öðrum leik liðanna í Njarðvík í gær, 90:72. Lore Devos var stigahæst hjá Haukum með 18 stig, tíu fráköst og þrjár stoðsendingar

Haukar eru komnir í 2:0 í einvígi sínu gegn Njarðvík í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir öruggan sigur í öðrum leik liðanna í Njarðvík í gær, 90:72. Lore Devos var stigahæst hjá Haukum með 18 stig, tíu fráköst og þrjár stoðsendingar. »26