Fyrstu umræðu um veiðigjalda­frum­varpið er lokið og var samþykkt að vísa mál­inu til at­vinnu­vega­nefnd­ar. Ekki þurfti að kjósa um til­lögu stjórn­ar­and­stöðunn­ar um að frum­varp­inu yrði vísað til efna­hags- og viðskipta­nefnd­ar frek­ar en til…
Alþingi Hildur Sverrisdóttir þingmaður í ræðustól á þingi í gær.
Alþingi Hild­ur Sverr­is­dótt­ir þingmaður í ræðustól á þingi í gær. — Morg­un­blaðið/​Eyþór

Fyrstu umræðu um veiðigjalda­frum­varpið er lokið og var samþykkt að vísa mál­inu til at­vinnu­vega­nefnd­ar.

Ekki þurfti að kjósa um til­lögu stjórn­ar­and­stöðunn­ar um að frum­varp­inu yrði vísað til efna­hags- og viðskipta­nefnd­ar frek­ar en til at­vinnu­vega­nefnd­ar, þar sem fyrst var kosið um til­lögu rík­is­stjórn­ar um að fara með málið í at­vinnu­vega­nefnd.

„Óum­deilt er, eins og seg­ir mjög skýrt í frum­varp­inu sjálfu, að veiðigjöld eru skatt­ar. Þannig að hér er um að ræða skatta­hækk­un og meira að segja gríðarlega mikla skatta­hækk­un. Við telj­um því rétt að málið fái betri meðferð í nefnd, þeirri sem fer með skatta­mál á sínu mál­efna­sviði, sem er efna­hags- og viðskipta­nefnd,“ sagði Hild­ur Sverr­is­dótt­ir þing­flokks­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins fyr­ir at­kvæðagreiðsluna.

Pawel Bartoszek

...