Alþingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra.
Alþingi Þor­björg Sig­ríður Gunn­laugs­dótt­ir dóms­málaráðherra. — Morg­un­blaðið/​Karítas

Þor­björg Sig­ríður Gunn­laugs­dótt­ir dóms­málaráðherra greindi frá því í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurna­tíma á Alþingi í gær að hún hefði sent héraðssak­sókn­ara bréf og óskað eft­ir gögn­um um gagnastuld frá embætt­inu.

Ráðherra sagði að þar ræddi um saka­mál; gagnastuld­ur frá rétt­ar­vörslu­kerf­inu væri ekki aðeins árás á það fólk, sem þar ætti í hlut, held­ur sjálfa rétt­vís­ina, sem stæði ekki und­ir nafni nema al­menn­ing­ur treysti kerf­inu. » 6