„Ég er bara að fara að bjóða fram aðstoð þegar kem­ur að jarðhit­a­rann­sókn­um, aðstoð ís­lenskra sér­fræðing­ar,“ seg­ir Jó­hann Páll Jó­hanns­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra, sem fund­ar í dag með orku­málaráðherra Úkraínu
— Morg­un­blaðið/​Eyþór

Hólm­fríður María Ragn­hild­ar­dótt­ir

hmr@mbl.is

„Ég er bara að fara að bjóða fram aðstoð þegar kem­ur að jarðhit­a­rann­sókn­um, aðstoð ís­lenskra sér­fræðing­ar,“ seg­ir Jó­hann Páll Jó­hanns­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra, sem fund­ar í dag með orku­málaráðherra Úkraínu.

Hann er nú stadd­ur á fundi í Var­sjá um orku­mál.

„Það verður mik­il­væg­ur fund­ur. Rúss­ar hafa auðvitað verið að beina sér­stak­lega spjót­um að orku­innviðum í Úkraínu og ekki að ástæðulausu. Það er al­gjör líflína.“

Hann seg­ir sam­starfið milli Íslands og Úkraínu í orku­mál­um hafa gef­ist vel hingað til.

„Við vilj­um fyr­ir alla muni flytja út þekk­ingu Íslend­inga á

...