Jón Ólaf­ur Hall­dórs­son hef­ur einn gefið kost á sér til for­mennsku í Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins, en ra­f­ræn kosn­ing stend­ur nú yfir. Aðal­fund­ur SA verður hald­inn næst­kom­andi fimmtu­dag, 15. maí. Jón Ólaf­ur, sem er viðskipta- og vél­tækni­fræðing­ur að mennt, …
Atvinnulíf Álögur draga úr krafti, segir Jón Ólafur um stöðu mála.
At­vinnu­líf Álög­ur draga úr krafti, seg­ir Jón Ólaf­ur um stöðu mála. — Morg­un­blaðið/​Sig­urður Bogi

Sig­urður Bogi Sæv­ars­son

sbs@mbl.is

Jón Ólaf­ur Hall­dórs­son hef­ur einn gefið kost á sér til for­mennsku í Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins, en ra­f­ræn kosn­ing stend­ur nú yfir. Aðal­fund­ur SA verður hald­inn næst­kom­andi fimmtu­dag, 15. maí.

Jón Ólaf­ur, sem er viðskipta- og vél­tækni­fræðing­ur að mennt, hef­ur sinnt marg­vís­leg­um trúnaðar­störf­um í at­vinnu­líf­inu á und­an­förn­um árum. Hann hef­ur setið í stjórn SA síðasta ára­tug­inn og verið þar í fram­kvæmda­stjórn frá 2018. Þá var hann formaður Sam­taka versl­un­ar og þjón­ustu í sex ár. Á síðustu ára­tug­um hef­ur Jón Ólaf­ur gegnt ýms­um stjórn­un­ar­störf­um í fyr­ir­tækj­um. Hann starfaði hjá Olís í 27 ár og var for­stjóri þar í sjö ár.

„Verðbólg­an er á niður­leið og vext­ir að lækka. Með því batna starfs­skil­yrði allra og í at­vinnu­líf­inu má vænta að

...