Harpa Magnús­dótt­ir eig­andi Hoobla, markaðstorgs þar sem fyr­ir­tæki, stofn­an­ir og sveit­ar­fé­lög hafa aðgang að sjálf­stætt starf­andi sér­fræðing­um, stjórn­end­um og ráðgjöf­um sem taka að sér tíma­bund­in verk­efni og hluta­störf, vinnu­fyr­ir­komu­lag sem oft er…
Gigg Harpa segir að stofna ætti sérstakar einingar innan stéttarfélaga fyrir sjálfstætt starfandi fólk þar sem það fengi stuðning og fræðslu.
Gigg Harpa seg­ir að stofna ætti sér­stak­ar ein­ing­ar inn­an stétt­ar­fé­laga fyr­ir sjálf­stætt starf­andi fólk þar sem það fengi stuðning og fræðslu.

Baksvið

Þórodd­ur Bjarna­son

tobj@mbl.is

Harpa Magnús­dótt­ir eig­andi Hoobla, markaðstorgs þar sem fyr­ir­tæki, stofn­an­ir og sveit­ar­fé­lög hafa aðgang að sjálf­stætt starf­andi sér­fræðing­um, stjórn­end­um og ráðgjöf­um sem taka að sér tíma­bund­in verk­efni og hluta­störf, vinnu­fyr­ir­komu­lag sem oft er kallað „gigg-hag­kerfi“, fagn­ar allri umræðu um störf sjálf­stætt starf­andi ein­stak­linga.

Hún tel­ur að gott sé að ræða mál­in á yf­ir­vegaðan hátt og forðast tví­hyggju og skot­graf­ir þegar störf sjálf­stætt starf­andi ein­stak­linga eru rædd. Tæki­fær­in fyr­ir ein­stak­linga og at­vinnu­rek­end­ur eru fleiri og meiri að mati Hörpu en ógn­irn­ar.

At­laga auðhyggj­unn­ar

Til­efnið er ræða Finn­björns A. Her­manns­son­ar, for­seta Alþýðusam­bands Íslands,

...