Þing­menn stjórn­ar­and­stöðunn­ar tóku sér hart­nær klukku­stund í upp­hafi þing­fund­ar í gær til þess að ræða fund­ar­stjórn for­seta. Fundið var að því að for­seti hefði með skömm­um fyr­ir­vara efnt til fund­ar á laug­ar­dag til þess að ljúka 1
Alþingi Daði Már Kristófersson ráðherra bar ekki af sér sakir í umræðu um fjarveru sína og fundarstjórn forseta.
Alþingi Daði Már Kristó­fers­son ráðherra bar ekki af sér sak­ir í umræðu um fjar­veru sína og fund­ar­stjórn for­seta. — Morg­un­blaðið/​Eyþór

Andrés Magnús­son

andres@mbl.is

Þing­menn stjórn­ar­and­stöðunn­ar tóku sér hart­nær klukku­stund í upp­hafi þing­fund­ar í gær til þess að ræða fund­ar­stjórn for­seta. Fundið var að því að for­seti hefði með skömm­um fyr­ir­vara efnt til fund­ar á laug­ar­dag til þess að ljúka 1. umræðu um veiðigjalda­frum­varpið, en síðan ekki verið þess megn­ug­ur að fá ráðherra til þess að vera viðstadd­ur umræðuna.

Það var Daði Már Kristó­fers­son, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, sem átti að gegna því hlut­verki í fjar­veru Hönnu Katrín­ar Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra, sem var af land­inu í fjöl­skyldu­er­ind­um.

Hann lét hins veg­ar ekki sjá sig, en þegar eft­ir því var gengið á for­seta á laug­ar­dag svaraði Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir for­seti Alþing­is því til að ráðherr­ann hefði verið upp­tek­inn við skyldu­störf, en

...