Nokk­urt ósætti er inn­an körfuknatt­leiks­hreyf­ing­ar­inn­ar í kjöl­far þess að stjórn KKÍ samþykkti nýja reglu um fjölda er­lendra leik­manna með ís­lensk­um liðum á næsta tíma­bili. Sam­kvæmt henni er tryggt að minnst einn ís­lensk­ur leikmaður sé inni á…
Körfubolti Erlendir leikmenn eru áberandi í úrvalsdeildunum.
Körfu­bolti Er­lend­ir leik­menn eru áber­andi í úr­vals­deild­un­um. — Morg­un­blaðið/​Eyþór

Nokk­urt ósætti er inn­an körfuknatt­leiks­hreyf­ing­ar­inn­ar í kjöl­far þess að stjórn KKÍ samþykkti nýja reglu um fjölda er­lendra leik­manna með ís­lensk­um liðum á næsta tíma­bili.

Sam­kvæmt henni er tryggt að minnst einn ís­lensk­ur leikmaður sé inni á vell­in­um hverju sinni því aðeins fjór­ir er­lend­ir leik­menn mega vera í leik­manna­hópn­um. Krist­inn Al­berts­son formaður KKÍ seg­ir að til­gang­ur­inn sé að styðja bet­ur við ís­lenska leik­menn.

Formaður körfuknatt­leiks­deild­ar Vals seg­ir að með þessu sé verið að taka upp til­lögu sem var hafnað á ársþingi KKÍ og þar með sé stigið mjög sér­stakt skref. Formaður körfuknatt­leiks­deild­ar KR seg­ir að þingið hafi kallað skýrt eft­ir svo­kallaðri 3+2-reglu. »27