Ut­an­rík­is­ráðuneytið hef­ur hafnað um­sókn Rast­ar sjáv­ar­út­vegs­set­urs ehf. um leyfi til vís­inda­rann­sókn­ar í Hval­f­irði sem fel­ast átti í því að dæla þrjá­tíu tonn­um af vít­is­sóda í sjó­inn í firðinum. Leysa átti vít­is­sódann upp í vatni og átti að dæla 200 tonn­um af blönd­unni í sjó­inn

Sviðsljós

Ólaf­ur E. Jó­hanns­son

oej@mbl.is

Ut­an­rík­is­ráðuneytið hef­ur hafnað um­sókn Rast­ar sjáv­ar­út­vegs­set­urs ehf. um leyfi til vís­inda­rann­sókn­ar í Hval­f­irði sem fel­ast átti í því að dæla þrjá­tíu tonn­um af vít­is­sóda í sjó­inn í firðinum. Leysa átti vít­is­sódann upp í vatni og átti að dæla 200 tonn­um af blönd­unni í sjó­inn. Til­gang­ur­inn var að kanna hvort aðgerðin gæti aukið upp­töku sjáv­ar á kol­díoxíði úr and­rúms­lofti, án þess að til súrn­un­ar sjáv­ar­ins kæmi, sem og hvort þessi aðferð gæti dregið úr eða tak­markað súrn­un sjáv­ar.

Samþykki fyr­ir vís­inda­leg­um rann­sókn­um inn­an lög­sögu Íslands er háð samþykki ís­lenskra stjórn­valda og fer ut­an­rík­is­ráðuneytið með slík­ar leyf­is­veit­ing­ar skv. venju, að því er fram kem­ur í bréfi ráðuneyt­is­ins.

Til

...