Gúst­af Stein­gríms­son, hag­fræðing­ur Sam­taka fyr­ir­tækja í fjár­málaþjón­ustu, fær­ir rök fyr­ir háu sam­keppn­is­stigi á inn­lend­um vá­trygg­inga­markaði. Hann bend­ir á í því sam­hengi að hreyf­an­leiki neyt­enda á ís­lensk­um fjár­mála­markaði hafi mælst um­tals­vert meiri en í öll­um lönd­um Evr­ópu­sam­bands­ins.

„Því hafa ís­lensk trygg­inga­fé­lög þurft að treysta á betri arðsemi af fjár­fest­inga­hluta starf­sem­inn­ar sem get­ur eðli máls­ins sam­kvæmt verið nokkuð sveiflu­kennd og ræðst fyrst og fremst af ytri markaðsþátt­um,“ seg­ir Gúst­af.
»ViðskiptaMogg­inn