Skíðaskot­fimi er til­tölu­lega ný íþrótt hér­lend­is, en mark­visst er unnið að út­breiðslu henn­ar inn­an Skíðasam­bands Íslands. Ein­ar Ólafs­son, formaður skíðagöngu­nefnd­ar SKÍ og stjórn­ar­maður í skíðaskot­fim­i­deild sam­bands­ins, skipu­lagði keppn­is­ferð í…
Á Grænlandi Íslenski hópurinn var ánægður með ferðina.
Á Græn­landi Íslenski hóp­ur­inn var ánægður með ferðina.

Steinþór Guðbjarts­son

steint­hor@mbl.is

Skíðaskot­fimi er til­tölu­lega ný íþrótt hér­lend­is, en mark­visst er unnið að út­breiðslu henn­ar inn­an Skíðasam­bands Íslands. Ein­ar Ólafs­son, formaður skíðagöngu­nefnd­ar SKÍ og stjórn­ar­maður í skíðaskot­fim­i­deild sam­bands­ins, skipu­lagði keppn­is­ferð í sam­ráði við Skíðasam­band Græn­lands fyr­ir skömmu og tók hóp­ur­inn þátt í Græn­lenska meist­ara­mót­inu í skíðaskot­fimi, sem fram fór í Nuuk. „Ferðin var hluti af inn­leiðingu skíðaskot­fimi á Íslandi, að efla og kynna íþrótt­ina hér­lend­is,“ seg­ir hann um fyrstu þátt­töku Íslend­inga á móti í grein­inni er­lend­is.

Skíðasam­bandið er í Alþjóðat­víkeppn­is­sam­band­inu, IBU, og keppni hér­lend­is er sam­kvæmt regl­um þess. „Við reyn­um að bæta okk­ur með hverju móti og læra af öðrum þjóðum, meðal ann­ars af Græn­lend­ing­um, sem eru komn­ir

...