Ný­legt álit óbyggðanefnd­ar um að eyj­ar og sker sem eru inn­an við 2 km frá meg­in­landi telj­ist eign­ar­rétt­ar­lega hluti þeirr­ar jarðar sem málið varðar.
Halla Hrund Logadóttir
Halla Hrund Loga­dótt­ir

Halla Hrund Loga­dótt­ir

Í vik­unni hóf ég umræðu á Alþingi um hvað ný­legt álit óbyggðanefnd­ar frá 10. apríl sl. þýðir fyr­ir Vest­manna­eyj­ar. Í stuttu máli bygg­ist álitið á því að leiðbein­andi laga­regla fel­ist í loka­málslið 2. kapí­tula reka­bálks Jóns­bók­ar frá 1281: Eyj­ar og sker sem „liggja fyr­ir landi“ telj­ist til þeirr­ar jarðar sem næst ligg­ur, nema sýnt sé fram á annað með lög­gern­ingi.

Út frá þess­ari laga­reglu hef­ur óbyggðanefnd mótað það sjón­ar­mið að eyj­ar og sker sem liggja 2 km eða minna frá landi (frá grunn­línu net­laga jarðar eða heima­eyju), séu eign­ar­land en ekki þjóðlenda. Fyr­ir Vest­manna­eyj­ar eru þetta mik­il tíðindi.

Vissu­lega þarf að horfa þarf til margra þátta við end­an­legt mat á því hvort eyj­ar og sker telj­ist til eign­ar­landa allt í kring­um landið. Þetta breyt­ir ekki því

...