Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi yfirlögregluþjónn, ræðir í Dagmálum á mbl.is um umskiptin frá lögreglustarfi yfir á Alþingi. Hann segir lögreglumenn kalla eftir fjölgun til að auka öryggi sitt á vettvangi og að hótunum í garð þeirra hafa fjölgað
Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi yfirlögregluþjónn, ræðir í Dagmálum á mbl.is um umskiptin frá lögreglustarfi yfir á Alþingi. Hann segir lögreglumenn kalla eftir fjölgun til að auka öryggi sitt á vettvangi og að hótunum í garð þeirra hafa fjölgað. Meðal annars hafi hann orðið fyrir skemmdaverkum við heimili sitt.