1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. He1 Rd6 6. a4 Be7 7. Rc3 0-0 8. d4 e4 9. Rxe4 Rxe4 10. Hxe4 a6 11. Bd3 d5 12. He3 Bg4 13. c3 Bg5 14. He1 Bxc1 15. Hxc1 Df6 16. He3 Hae8 17. Dc2 Hxe3 18. fxe3 He8 19. Rd2 Hxe3 20. Rf1 He6 21. Bxh7+ Kf8 22. Bd3
Staðan kom upp í pólsku deildarkeppninni sem lauk nýverið í Chotowa. Þýski alþjóðlegi meistarinn Christopher Noe (2.502) hafði svart gegn pólska stórmeistaranum Kacper Piorun (2.579). 22. … Rxd4! 23. cxd4 Hc6 24. Dd2 Dxd4+ 25. Re3 He6! 26. Hxc7 hvítur hefði einnig tapað eftir 26. He1 Bf5 þar eð biskupinn á d3 mun falla. 26. … Dxe3+ 27. Df2 Dxf2+ 28. Kxf2 Hb6 29. Ke3 Hxb2 30. Kd4 Be6 31. Ke5 g5 32. Kf6 Hf2+ 33. Kxg5 Hxg2+ 34. Kf6 Hf2+ 35. Ke5 Hd2 og svartur innbyrti vinninginn nokkru síðar. Opna Íslandsmótið í skák hefst á morgun á Blönduósi, sjá nánar á skak.is.