Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum í dag, á sjálfum þjóðhátíðardegi Íslendinga. Í þættinum fer Kristrún um víðan völl og ræðir meðal annars bernskuminningar sínar af 17

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum í dag, á sjálfum þjóðhátíðardegi Íslendinga. Í þættinum fer Kristrún um víðan völl og ræðir meðal annars bernskuminningar sínar af 17. júní-hátíðarhöldum og þjóðarstoltið sem hún hefur ætíð borið í brjósti.