Í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna var rætt um markaðinn, bankasamruna og fleira. Gestur þáttarins að þessu sinni var Helgi Frímannsson, fjárfestingaráðgjafi hjá New Iceland Advisors.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.