Að „láta vel að (henni)“ skýrir Árnastofnun svo: gæla við hana, kjassa hana. Ísl. orðabók lætur bara vel að „e-m“: vera vingjarnlegur við e-n. Að „gera að e-m“ mundi þýða að slægja, og stundum fletja, e-n og er…
Að „láta vel að (henni)“ skýrir Árnastofnun svo: gæla við hana, kjassa hana. Ísl. orðabók lætur bara vel að „e-m“: vera vingjarnlegur við e-n. Að „gera að e-m“ mundi þýða að slægja, og stundum fletja, e-n og er því helst haft um fisk. Að gefnu tilefni skal brýnt fyrir kærustupörum að „gera“ ekki vel hvort að öðru.