1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. d4 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. Rc3 He8 7. 0-0 Bd7 8. e4 e5 9. h3 exd4 10. Rxd4 Rc6 11. Be3 Rxd4 12. Bxd4 c5 13. Be3 Dc8 14. Kh2 Bc6 15. Dc2 De6 16. Rd5 Bxd5 17. cxd5 De7 18. Hfe1 Hac8 19. a4 a6 20. a5 Rd7 21. Ha4 h5 22. h4 Re5 23. Kg1 Dd7 24. b3 Db5 25. Hc1 Rg4 26. Bf1 c4 27. bxc4 Rxe3 28. fxe3 Dd7 29. Kh2 Hc5 30. Bd3 Be5 31. Kg2 Kg7 32. Hb1 Hb8 33. Ha3 Dc7 34. Dd2 b6 35. axb6 Hxb6 36. Hxb6 Dxb6 37. Da2 Hc7 38. Kf3 Hb7 39. Hxa6 Dd8 40. Df2
Staðan kom upp á pólsku deildarkeppninni sem lauk nýverið í Chotowa. Ungverski stórmeistarinn Ferenc Berkes (2.613) hafði svart gegn Pólverjanum Aleksander Hnydiuk (2.330). 40. … Hb2! 41. Be2 Dc8! og hvítur gafst upp enda taflið gjörtapað, t.d. eftir 42. Ha5 Dg4+. Opna Íslandsmótið í skák heldur áfram í dag á Blönduósi, sjá nánari upplýsingar á skak.is.