— Skjáskot/TIkTok/maddyyy98
Margrét Ýr Austmann hefur slegið í gegn á TikTok með bráðfyndnu myndbroti úr brúðkaupi. Þar sést bróðir hennar, Viðar, dansa við tvær konur, taka sig til og prófa handstöðu – en dúndrar þá óvart fæti á heldur óheppilegan stað á móður sinni

Margrét Ýr Austmann hefur slegið í gegn á TikTok með bráðfyndnu myndbroti úr brúðkaupi. Þar sést bróðir hennar, Viðar, dansa við tvær konur, taka sig til og prófa handstöðu – en dúndrar þá óvart fæti á heldur óheppilegan stað á móður sinni. Sem betur fer slapp hún nokkuð ósködduð en Viðar hefur fylgst spenntur með óvæntum vinsældum myndbandsins á TikTok ásamt systur sinni. Myndskeiðið hefur fengið yfir tvær milljónir áhorfa á aðeins tveimur sólarhringum og athugasemdirnar streyma inn úr öllum áttum. Sjáðu myndbandið á K100.is.