Fram vann 1:0-sigur á Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ og Valur vann 1:0-sigur á ÍBV á Þórsvelli í Vestmannaeyjum þegar síðari tveir leikir átta liða úrslita bikarkeppni karla í knattspyrnu fóru fram í gærkvöldi

Fram vann 1:0-sigur á Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ og Valur vann 1:0-sigur á ÍBV á Þórsvelli í Vestmannaeyjum þegar síðari tveir leikir átta liða úrslita bikarkeppni karla í knattspyrnu fóru fram í gærkvöldi.

Fram og Valur fylgdu þar með Vestra og Stjörnunni í undanúrslit. Í gærkvöldi var dregið í undanúrslitin. Í þeim mætast Valur og Stjarnan á Hlíðarenda og Vestri og Fram á Ísafirði. » 26