Óvenjumikill hiti á Svalbarða sl. sumar olli mikilli jökulbráð og í kjölfarið reis land á eyjaklasanum um 20 millimetra, samkvæmt norsku landmælingastofnuninni, tvöfalt meira en í meðalári. Hér á landi hefur land einnig risið vegna bráðnunar jökla
Óvenjumikill hiti á Svalbarða sl. sumar olli mikilli jökulbráð og í kjölfarið reis land á eyjaklasanum um 20 millimetra, samkvæmt norsku landmælingastofnuninni, tvöfalt meira en í meðalári.
Hér á landi hefur land einnig risið vegna bráðnunar jökla. Í Hornafirði hefur landris mælst um 40 sentimetrar á síðustu 30 árum vegna bráðnunar Vatnajökuls. » 14