Víkingur úr Reykjavík jók forskot sitt í fjögur stig á toppi Bestu deildar karla í fótbolta í gær með sigri gegn KA, 2:0, á Akureyri í 12. umferð deildarinnar. Víkingar eru með 26 stig á toppi deildarinnar en Breiðablik, sem er í öðru sætinu með 22…
Víkingur úr Reykjavík jók forskot sitt í fjögur stig á toppi Bestu deildar karla í fótbolta í gær með sigri gegn KA, 2:0, á Akureyri í 12. umferð deildarinnar. Víkingar eru með 26 stig á toppi deildarinnar en Breiðablik, sem er í öðru sætinu með 22 stig, getur minnkað forskot Víkinga í eitt stig í kvöld þegar liðið tekur á móti Fram. » 26