Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, sagði við Morgunblaðið í æfingamiðstöð serbneska knattspyrnusambandsins í Stara Pazova í gær að íslenska landsliðið ætlaði að nýta tímann þar eins og kostur er til undirbúnings fyrir Evrópukeppnina sem hefst í Sviss næsta miðvikudag, 2

Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, sagði við Morgunblaðið í æfingamiðstöð serbneska knattspyrnusambandsins í Stara Pazova í gær að íslenska landsliðið ætlaði að nýta tímann þar eins og kostur er til undirbúnings fyrir Evrópukeppnina sem hefst í Sviss næsta miðvikudag, 2. júlí. » 22