Friðrik Leó Curtis fór að æfa körfubolta 15 ára gamall og var kominn í meistaraflokk ÍR tveimur árum síðar. Núna hefur þessi tvítugi og 215 sentimetra hái piltur þegar dvalið eitt ár í Bandaríkjunum við nám og körfuboltaiðkun og næsta vetur fer hann í háskólalið í efstu deild þar í landi
Friðrik Leó Curtis fór að æfa körfubolta 15 ára gamall og var kominn í meistaraflokk ÍR tveimur árum síðar. Núna hefur þessi tvítugi og 215 sentimetra hái piltur þegar dvalið eitt ár í Bandaríkjunum við nám og körfuboltaiðkun og næsta vetur fer hann í háskólalið í efstu deild þar í landi. Markmiðið er að sjálfsögðu að komast í nýliðaval NBA, að sögn Friðriks Leós, hvort sem það verður eftir eitt, þrjú eða fjögur ár. » 51