Bæjarhátiðin Í hjarta Hafnarfjarðar hefur hafið göngu sína níunda árið í röð og stendur yfir næstu sex helgar. Hátíðin hófst í gærkvöldi á útisvæði hátíðarinnar þegar Sóli Hólm steig á svið. Um 40.000 manns heimsóttu hátíðina í fyrra og eiga skipuleggjendur von á öðru eins í ár
Bæjarhátiðin Í hjarta Hafnarfjarðar hefur hafið göngu sína níunda árið í röð og stendur yfir næstu sex helgar. Hátíðin hófst í gærkvöldi á útisvæði hátíðarinnar þegar Sóli Hólm steig á svið. Um 40.000 manns heimsóttu hátíðina í fyrra og eiga skipuleggjendur von á öðru eins í ár. Hafnfirðingar eru stoltir af þessari bæjarhátíð og bjóða alla velkomna að hlusta á lifandi tónlist og njóta í hjarta bæjarins.