Þrettánda umferð Bestu deildar karla í fótbolta hófst í gærkvöld, eins og fjallað er um á bls. 40, en á morgun, sunnudag, lýkur henni með fjórum leikjum. Topplið Víkings tekur á móti Aftureldingu klukkan 19.15 og á sama tíma eigast KR og FH við á Þróttarvelli í Laugardal
Þrettánda umferð Bestu deildar karla í fótbolta hófst í gærkvöld, eins og fjallað er um á bls. 40, en á morgun, sunnudag, lýkur henni með fjórum leikjum. Topplið Víkings tekur á móti Aftureldingu klukkan 19.15 og á sama tíma eigast KR og FH við á Þróttarvelli í Laugardal. Klukkan 17 hefjast tveir leikir, en Vestri og ÍA mætast á Ísafirði og Fram fær Eyjamenn í heimsókn í Úlfarsárdalinn.