Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 dxe5 5. Rxe5 c6 6. Bd3 Rd7 7. Rf3 g6 8. 0-0 Bg7 9. He1 0-0 10. c4 Rc7 11. Rc3 a6 12. a4 He8 13. h3 e5 14. Bg5 f6 15. Be3 exd4 16. Rxd4 Re5 17. Bf1 Re6 18. a5 Rxd4 19

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 dxe5 5. Rxe5 c6 6. Bd3 Rd7 7. Rf3 g6 8. 0-0 Bg7 9. He1 0-0 10. c4 Rc7 11. Rc3 a6 12. a4 He8 13. h3 e5 14. Bg5 f6 15. Be3 exd4 16. Rxd4 Re5 17. Bf1 Re6 18. a5 Rxd4 19. Bxd4 Be6 20. Ra4 Rd7 21. Db3 Dc7 22. Df3 Bf7 23. Hed1 Had8 24. b4 f5 25. Bxg7 Kxg7 26. Dc3+ Kg8 27. Hd2 Rf8 28. Had1 Hxd2 29. Hxd2 Hd8 30. Hxd8 Dxd8 31. Rc5 De7 32. De3 Dc7 33. g3 Dd6

Staðan kom upp á opna Íslandsmótinu í skák – 100 ára afmælismóti Skáksambands Íslands sem lauk fyrir skömmu á Blönduósi. Vignir Vatnar Stefánsson (2.515) hafði hvítt gegn Ansgar Barthel (2.042) frá Þýskalandi. 34. Rxb7! Dxb4 35. Db6! Dxb6 svarta staðan hefði einnig verið töpuð eftir aðra leiki. 36. axb6 Rd7 37. c5 a5 38. Rxa5 Rxc5 39. b7 Rxb7 40. Rxb7 Kf8 41. Bg2 Be8 42. Rd8 og svartur gafst upp. Nóg um að vera í íslensku skáklífi.