Hljómsveitin Los Bomboneros kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í kvöld, þriðjudagskvöldið 1. júlí, og annað kvöld, miðvikudagskvöldið 2. júlí, kl. 20 á Björtuloftum Hörpu. Á tónleikunum heiðrar hljómsveitin „þjóðlagahefðir og lífsspeki…

Hljómsveitin Los Bomboneros kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í kvöld, þriðjudagskvöldið 1. júlí, og annað kvöld, miðvikudagskvöldið 2. júlí, kl. 20 á Björtuloftum Hörpu. Á tónleikunum heiðrar hljómsveitin „þjóðlagahefðir og lífsspeki Suður-Ameríku með hægtempruðum völsum, frumsömdum ballöðum, nýjum útsetningum á frægum númerum frá Kólumbíu, Venesúela, Mexíkó og Perú, og með dansvænni ópusum Karíbahafsins“, segir í tilkynningu.