Bifreið valt niður snarbratta hlíð. Engin belti voru í bílnum. Einn lést en tveir sluppu ómeiddir. Óshlíðarmálið frá 1973 er til umræðu í Dagmálum. Málið var tekið upp en lokað á ný 2023. Hefur lögregla rannsakað það til hlítar?