— AFP/Fabrice Coffrini
Ísland hóf lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta á ósigri gegn Finnlandi frammi fyrir átta þúsund áhorfendum í Thun í Sviss í gær, 1:0. Finnar náðu að nýta sér liðsmuninn eftir að íslenska liðið missti leikmann af velli í síðari hálfleik og tryggðu sér þrjú dýrmæt stig

Ísland hóf lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta á ósigri gegn Finnlandi frammi fyrir átta þúsund áhorfendum í Thun í Sviss í gær, 1:0. Finnar náðu að nýta sér liðsmuninn eftir að íslenska liðið missti leikmann af velli í síðari hálfleik og tryggðu sér þrjú dýrmæt stig. Íslenska liðinu dugar þar með ekkert annað en sigur í næsta leik sem er gegn Svisslendingum í Basel á sunnudagskvöldið. » 58-59